Leita

Breviglieri tæki

Ítalski framleiðandinn Breviglieri hefur í áratugi verið framsækið í framleiðslu á  áreiðanlegum tækjum til jarðvegsvinnslu, sáningar og landmótunnar. 

Vörumerkið hefur getið sér einstaklega góðan orðstír með hágæða tækjum sínum,  framúrskarandi stöðugum rannsóknum og greiningum þeirra, vöxt mannauðs, samfélagslegri ábyrgð sem og nánum samskiptum sínum við viðskiptavini og markaðinn.

Breviglieri jarðtætarar

Beviglieri jarðtætari

Að hafa tún í góðri rækt með góðum grösum er gríðarlega mikilvægt í nútíma búskap.

Breviglieri framleiðir mikið úrval jarðtætara fyrir dráttarvélar frá ca 20 hestöflum til 400 hestafla.

Jarðtætararnir eru ýmist í einum hluta eða samanbrjótanlegir þeir stærri.

Áratuga reynsla á Íslandi er af þessum tækjum.

Verðdæmi:

Verð á B123 þriggja metra 540 sn með jöfnunarvalsi sem er vökvastilltur

Listaverð 2.390.000,- kr. + vsk

 

Frekari upplýsingar veita sölumenn okkar. 

Jóhannes - johannes@lci.is s: 822-8636

Jón Stefán - jonstefan@lci.is s: 822-8616 

Bæklingur

 

Breviglieri pinnatætarar

Pinnatætarar eru til í mörgum útgáfum fyrir dráttarvélar frá ca. 30 hestöflum til 400 hestafla.

Ýmist með hraðfestingum á hnífum eða hefðbundnum boltafestingum.

Pinnatætarar eru ýmist í einum hluta eða samanbrjótanlegir þeir stærri.

Áratuga reynsla á Íslandi er af þessum tækjum.

Verðdæmi: 

Mek 150 3,5 m., 540 sn með jöfnunarvalsi sem er vökvastilltur.

Listaverð: 2.590.000,- kr + vsk

 

Frekari upplýsingar veita sölumenn okkar. 

Jóhannes - johannes@lci.is s: 822-8636

Jón Stefán - jonstefan@lci.is s: 822-8616 

Bæklingur 

 

Breviglieri ruddasláttuvélar 

Ruddasláttuvél

Ruddasláttuvélar frá Breviglieri eru einstaklega vandaðar og sterkbyggðar. Einfaldar í notkun og til í ýmsum stærðum og gerðum.

Henta fyrir dráttavélar frá 20 hestöflum til 200 hestafla eftir stærð og gerð.

Einnig er boðið uppá sláttuvélar til að slá undir og meðfram girðingum og golfvallarsláttuvélar með eða án safnkassa.

Smellið á bækling fyrir frekari upplýsingar.

Bæklingur

 

Breviglieri sáðvélar  

 

Sáðvél

Einstaklega vönduð og áreiðanleg tæki. Fást frá 2.5 - 4 m í vinnslubreidd, stakar eða til að setja á tætara. Mismunandi útfærslur á sáningsaðferð í boði.

Smellið á bækling eða leitið til sölumanna varðandi frekari upplýsingar.

Bæklingur

 

Breviglieri steingafarar

 Steingrafari

Einstök tæki sem ætluð eru fyrir grýtt land. Henta einstaklega vel þar sem mikið er af grjóti í flögum, sér um að grafa steina og hafa fína efnið að ofan.

Fást í nokkrum gerðum og henta vélum frá 20-65 hestöflum.

Sjá frekar í bæklingi.

Bæklingur

 

Frekari upplýsingar veita sölumenn okkar. 

Jóhannes - johannes@lci.is s: 822-8636

Jón Stefán - jonstefan@lci.is s: 822-8616 

 

Leita